Friday, January 14, 2011

Jólagjafir


Ljósmyndaravettlingar, prjónaðir úr þreföldum plötulopa.

Þessa jólatehettu prjónaði ég úr léttlopa, og gaf tengdaforeldrunum í jólagjöf.